Skemmtiupptökur Gæsir/Steggir

 

Í Stúdíó Góðu hljóði getur vinahópurinn komið með gæsina/stegginn og látið taka upp söng ásamt undirleik sem síðan er afhentur á geisladiski.

Miðað er við að allt ferlið frá því að komið er í hús sé uþb. 1 klukkustund. Tæknimaður tekur á móti hópnum, leiðir gæsina/stegginn í gegn um grunnatriði upptökunnar. hægt er að velja úr fjölda laga.

Þú eða þið getið einnig komið með lag sem hægt er að nota

Það er alltaf gaman að heyra gæsina/stegginn syngja. Þá er ekki minna gaman að eiga þann söng á varanlegu formi.

Einnig getum við tekið á móti tilvonandi hjónakornum í sitt hvoru lagi og klippt þau saman þannig að þau myndi dúett en þau vita ekkert hvað er á seyði fyrr en í brúðkaupinu sjálfu.

Verðinu er stillt í hóf fyrir allt saman en miðað er við eina klst og einn geisladisk á 12,000- krónur.

Settu þig í samand við tæknimann á mailinu gotthljod@gmail.com og pantaðu tíma.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigur■ˇr Kristjßnsson Gott Hljˇ­ hljˇ­vinnsla Fßlkakletti Bgn S: 771-9292 og 437-2211
© 2008 Uppsetning og h÷nnun Hřsir.is