Um okkur

 

Studio Gott hljóð var sett á laggirnar árið 2006 og hefur haft í nógu að snúast síðan þá. við byrjuðum með Pro tools LE 002 kerfið sem virkar ennþá alveg þrusu vel. Þegar ákveðið var að byggja nýtt hús undir starfsemina þá var notað tækifærið og uppfært í HD2. einnig var fjárfest í ýmsum betri búnaði svo sem Digidesign C/24, nýrri Mac tölvu og ýmsum plug-ins. Frá því að við byrjuðum með þessar nýju græjur hafa fyrirspurnir ekki staðið á sér og er fullt af verkefnum í gangi. við fáum ýmis verkefni inn á borð til okkar sem við leysum með stakri prýði. Láttu á það reyna og sendu meil á gotthljod@gmail.com

 

Hljóðvinnsla.

 

Gott hljóð tekur að sér að yfirfæra tónlist af kassettum og hljómplötum yfir á geisladiska. Yfirfærsla Þessi er yfirleitt dýrari en að kaupa diskinn í hljómplötuverslun. Við bendum því viðskiptavinum okkar á að fullkanna hvort tónlistin hafi ekki verið endurútgefin á geisladiski. Ef um íslenskt efni er að ræða þá er hægt að leita á www.tonlist.is en þar er að finna mörg þúsund lög.

 

 

Sigur■ˇr Kristjßnsson Gott Hljˇ­ hljˇ­vinnsla Fßlkakletti Bgn S: 771-9292 og 437-2211
© 2008 Uppsetning og h÷nnun Hřsir.is