Einn sígildur U-87
 26.10.2010
 Ţrjár plötur nýjar ađ líta dagsinns ljós
Já ţađ hefur veriđ gaman ađ vinna međ ţessu fólki.
Ţrjár nýjar plötur líta dagsinns ljós í nóvember sem teknar voru upp í Góđu hljóđi en ţćr eru Mjúkar hendur tónlist etir Írisi Björgu Guđbjartsdóttur, Eitthvađ fyrir alla en ţađ er Hafsteinn Ţórisson sem stendur ađ ţeirriútgáfu međ lögum eftir sjálfan sig e n báđar ţessar plötur innihalda eitt tökulag hvor. Ţriđja platan ber nafniđ Paradísarlaut međ lögum eftir Rikka (RIkharđ Mýrdal Harđarson) en hann fćr til liđs viđ sig fjöldan allan af frábćru söngfólki svo sem Friđrik Ómar, Ernu Hrönn, Heiđu Idol og Pál Rósinkrans svo nokkrir söngvarar séu nefndir.
Gott hljóđ óskar ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ ţenna stóra áfanga sem plötuútgáfa er.

Sigurţór Kristjánsson Gott Hljóđ hljóđvinnsla Fálkakletti Bgn S: 771-9292 og 437-2211
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is